AGP er löngu dottið upp fyrir, það er alveg búið að vera, við sjáum engar verðlækkanir á AGP kortum því að þau eru flest löngu hætt í framleiðslu, það litla sem er í framleiðslu í dag er þá væntanlega dýrt að framleiða miðað við PCI-e kortin, því þau eru framleidd í minna magni og þar af leiðandi dýrari í framleiðslu… eða ég myndi hugsa það… bara fá sér PCI-e kerfi, hægt að byggja sér svínslega kraftmiklar dual core vélar fyrir undir 50.000 kall þessa dagana :)