Prodigy er Electro band, mjög erfitt að skilgreina hljóðið þeirra, þar sem það hefur þróast mjög mikið í gegnum árin, Cascada er trance, og það trance af VERRI gerðinni, það er ógeðslegur cheese andskoti sem kemur illu orði á aðra trance tónlist (Trance er í miklu uppáhaldi hjá mér, en sora eins og Cascada má bara ekki flokka sem tónlist, sorrý! :) … og Pendulum flokkast hins vegar sem Drum n' Bass. Cascada, Prodigy og Pendulum eru jafn ólíkar hljómsveitir og Metallica, Green day og Placebo,...