Ja, Silverchair áttu nú amk 3 góðar plötur í viðbót áður en ég þeir fóru að sökka. Á eftir þessari komFreakshow, sem var ágæt, töluvert þyngri og flóknari. Svo var Neon Ballroom sem ég hef ekki hlustað sérstaklega á. Svo kemur Diorama sem mér finnst persónulega algjör snilld. Hyggst gera Diorama gagnrýni bráðlega, sem og fleiri af uppáhaldsplötum mínum. Vona að þér hafi líkað greinin =P