Dave Grohl hefur samið bæði flott lög og texta. Skil eki hvað þú gætir dregið upp á móti honum. Auk þess sem það eru alveg til góðar post-grunge sveitir, Seether, Breaking Benjamin, Three Days Grace, Godsmack og fleiri. Reyndar veit ég ekki hvort þú flokkar það gott eða ekki. En ég get þó sagt þér að sama hvað þú hefur lesið á wikipedia or some, að sveitir á borð við Nickelback, GooGoo Dolls og Papa Roach eru ekki post-grunge. En þótt að næsta kynslóð sé ekki jafn góð er óþarfi að kúka á þá fyrri =)