(Y) þessir þættir imo eru í besta falli skondnir. Virkilega fatta ekki hvað þeir eru ‘'fyndnir’'. Barney bullið er líka bæði pirrandi og þreytandi til lengdar, þó fyrst se það alveg hlægilegt svosem.
Kalla þetta nú ekki hræðilegt hljóð, hef séð myndbönd með mun verra. Annars er lln videoið skondnara a pörtum en lagið, ágætur (sóló)gítar- og trommuleikur samt.
Já, ég er fullkomlega sammála. Nýjasta platan er voða mikið að reyna að endurgera American Idiot held ég, með slökum árangri. Mér þykir það góð rokk plata, en Green Day sem ég er mest fyrir eru gömlu góðu pönkrokk Green Day :P
Þoli þá ekki heldur…merkilegt nokk finnst mér stundum flott að heyra aðrar hljómsveit covera lög eftir þá. Held að sándið þeirra og sérstaklega röddin í bellamy fari í skringilegar taugar mínar. Nokkur lög sem þannig séð eru ekki ze issue.
Hefurðu séð það nýjasta sem Matt Bellamy notar ? Veit að þetta er reyndar Keytar, en samt. http://22.media.tumblr.com/tumblr_kpknpynYo41qzjia2o1_500.jpg
Það væri góð hugmynd að nefna til dæmis hvað þú hefur til boða. Ef ekki, reyndu þá að vera eins skýr í svörum og þú getur þegar einhver spyr þig út í eitthvað. Einhver gaur spurði um cymbala og stöff en svarið var afar ruglingslegt. Þér mun ganga mun betur og fá mun færri leiðindakomment ef þú reynir að bæta þetta ;)
Hann sagði mér reyndar sjálfur að hann notaði yfirleitt ekki háa e-strenginn, vegna þess hvað hann væri gjarn á að slíta þá. Annars myndu þeir ekki vera EADGHe, svona tæknilega séð, heldur CGCFAD ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..