Góðir hlutir, bara það sem ég er að spá er að ég myndi mæla með að þú leitaðir þér að notuðum gripum á ódýrara verði hér, því þó það sé notað getur það verið í góðu ástandi. Annars skil ég yfirleitt ekki hversvegna menn kaupa sér stæður, á giggum í dag er yfirleitt alltaf mækað upp magnara og þá breytir litlu hvort þú ert með 50w eða 300w magnara. Auðvitað gott í spilamennsku þar sem ekki er mækað upp, en still… Anywho, gangi þér bara vel með þetta =)