Þær helstu eru líklega Silverchair, Alice in Chains, Simon&Garfunkel, Metallica (aðallega old stuffið), Opeth, Lamb of God, Dream Theater og Sign. Vantar áreiðanlega margt og mikið þarna inn í, en vá hvað þetta tók mig langan tíma bara að muna eftir þessum.