Nei, hann er ekki farinn. En ég hef hins vegar ekki ákveðið verð þar sem það lítill áhugi hefur verið að ég er ekki búinn að skoða verðlista Rín ennþá. Ég keypti hann fyrir 2 árum þar, en hann er sama og ekkert notaður, hefur bara verið í kassanum síðan þá. Ég skal bara tékka aðeins betur á verðlistum og svoleiðis og koma mér svo upp sæmilega gáfulegri verðhugmynd, eh ? :D