Ja, ég sé í undirskriftinni þinni að það er mjög lítið um veika hlekki í effektakeðjunni þinni, svo að ég held að þetta sé ekki endilega spurning um meira eða minna gain eða svoleiðis. Meira bara spurning um að taka upp a wall of rhythm guitars, það er að segja einn sem er pan-aður left, annar sem er pan-aður right og svo einn sem er slightly þykkari og meiri low-end frequency en hinir, sem er pan-aður alveg í miðjunni. Minnka gainið í þeim, hafa left og right pönuðu gítarana með meira...