Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: lead-gítarleikari óskar eftir að komast í hljómsveit

í Rokk fyrir 15 árum, 1 mánuði
Flott er. Gangi þér vel með þetta bara ;)

Re: Sambandsleysi í inputi á kassagítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Það er nú skuggalega nálægt því að taka þá úr. En þú hefur samt rétt fyrir þér. Ég lenti einu sinni í svipuðu með distortion pedal, þá var stykkið sem heldur sleðanum inni í inputinu á sínum stað brotið af og því færðist sleðinn til inni í inputinu. Ég held að eitthvað svipað gæti verið tilfellið í þessu, aðalpælingin er bara sú hvort að ég ætti frekar að láta atvinnumanneskju kíkja á þetta.

Re: Bring Us Temptation - Nýtt Band!

í Rokk fyrir 15 árum, 1 mánuði
Gítarsándið þarf eiginlega mun meiri vinnu, sérstaklega sólóin. Mér finnast trommurnar og bassinn bæði ágætt. Trommurnar sánda bara nokkuð vel og vel spilaðar. Lögin eru basicly nokkuð góð en þyrfti að vinna með sándið. Clean gítarar með reverb og delay kannski chorus, Distortion gítarar þurfa að vera miklu skítugri á köflum, sérstaklega þegar söngvarinn er að growla. Oft hljómar það eins og gítararnir séu clean allan tímann, sem er að mínu mati ekki að passa alveg. Söngurinn er að mestu...

Re: lead-gítarleikari óskar eftir að komast í hljómsveit

í Rokk fyrir 15 árum, 1 mánuði
Kannski gott að taka fram hvernig græjur þú ert með.

Re: [TS] Epiphone Sheraton II

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Flottur gítar.

Re: Ókeypis plata!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Flott ;)

Re: band

í Músík almennt fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ansi skipt í rauninni, ég hlhusta á frekar strict tónlist af mismunandi genre. Róleg tónlist - Tracy Chapman, Simon & Garfunkel, John Martyn Rokk og Ról - Metallica og Jimi Hendrix, hvað annað ? Punk Rock - Green Day (Mér er sama þó einhver segi þá annað en pönk, ég kalla þá pönk rokk, ekki oldschool punk rock eða eh..) Alternative Rock - Silverchair, Alice in Chains, Nirvana Þungarokk / Metal / Heavy Metal / Death Metal / osfrv - Iron Maiden, Týr, Lamb of God, Metallica, Machine Head...

Re: Jazz og LP

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Flottir gripir, sérstaklega Les Paul-inn.

Re: Stolinn Mackie mixer.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hann fannst á Sódómu fyrir ekki mjög löngu síðan en lögreglunni tókst á einhvern undraverðan hátt að klúðra því einfalda verkefni að ná í hann þangað.

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Það fer bara mjög í mig að þurfa að lesa texta yfir mörgum sinnum áður en ég fæ nokkurn botn í meininguna. Ef þetta kemur út eins og einhversskonar málfræðikennsla eða “varðveiting íslensku tungunnar” eins og þú nefnir, þá hefur þetta komið öðruvísi út en ég ætlaði. Pointið hjá mér er merely (eins og ég benti á hér að ofan) að menn verða bara að leggja smá vinnu í uppsetningu, ekki endilega stafsetningu kannski sem slíka. Það er aðallega bara uppá að fæla ekki frá hugsanlega kaupendur vegna...

Re: Gibson les paul studio (hugsanlega til sölu)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta er líklega sá brotajárnrokkaðasti Les Paul sem ég hef séð !

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég ættla að byrja á því biðjast afsökunar á því að hafa komið villandi uppl um gítarinn min ( hélt að saman settur væri svipað og handsmíðað en nú jæja mín mistök ) það er ábyggilega einhvern sem á eftir að komenta um það að samansettur og handsmíðað væri bla bla bla og allt þar ámilli. En það sem ég er að skrifa nú er til að bæta úr þessu . <en þetta er mjög svo góður eðalgripur sem ég fékk frá færusta viðgerðamanni og hljóðfærasmið á landinu að guðs náð .Og ætla ég að lýsa honum eins vel...

Re: hendrix píanó

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég held að einhver hafi sent inn mynd af þessu fyrir ekki svo löngu. Persónulega finnst mér þetta hálf kjánalegt, að vera að tengja píanó við Hendrix…ég meina, hvað ef það kæmi nú Elton John bassagítar til dæmis ? Mér finnast píanó yfirleitt hálf dauð svona plain svört, en þetta er eiginlega bara eins og einhver hafi randomly skvett á þetta málningu að mínu mati :)

Re: Óska eftir brotnum diskum (simbölum)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvernig er afstaðan til cymbala sem búið er að saga af ? Ég er með einn Paiste Power Crash (held að hann sé 16") sem er sagaður þannig að hann lítur nokkurn veginn út eins og C Ef þú myndir draga beint strik á milli endanna í C værirðu með sama form. Bjánalegt að útskýra þetta en ég get sent myndir ef þú hefur áhuga.

Re: Metallica á klakann?

í Metall fyrir 15 árum, 1 mánuði
Frekar sammála bara. Þarf reyndar að vera í ákveðnu skapi til að geta hlustað á hana en mér finnast textarnir alltaf góðir. Reyndar fer snerilsándið stundum í mig (sérstaklega vegna þess að ég hef heyrt eitthvað af lögunum þar sem búið var að setja inn ‘hefðbundnara’ snerilsánd og upptakan hljómaði ekki eins og hún væri af hljómsveitaræfingu. Það var umtalsverður munur, en mér finnst þessi plata útaf fyrir sig vera mjög sérstök.

Re: Vince Neil - Tattoos & Tequila

í Rokk fyrir 15 árum, 1 mánuði
En skelfilegur titill…

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Óþarfi að svara mér eins og einhverju random trölli. Fannst bara að það þyrfti einhver að benda þér á þetta. Málið er að betur unnar auglýsingar / greinar / whatever skila betri árangri en þær sem eru, ja..segjum ekki nógu vel uppsettar. Það er pointið mitt.

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Mér finnst leiðinlegt að vera dick, en guð minn almáttugur, gætirðu vinsamlegast fengið einhvern utanaðkomandi til að fara yfir stafsetninguna hjá þér ? Þú ert með mest óþolandi skriftarstíil sem ég hef á ævi minni séð ! Auk þess heitir hann Flemming, ekki Fleimming..! Mæli líka með því fyrir þig að huga betur að uppsetningunni á því sem þú setur hér inn. Ekki svara mér með einhverju “Mér er sama hvað ég skirfa inná huga og blablabla..” - rugli; því það kemur bara niður á þér sjálfum. Gangi...

Re: Að installa pickup í kassagítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já, þetta varpar svolítið bjartara ljósi á þetta..ég þarf bara að taka mér dag í þetta og klára þetta :P

Re: Fríar upptökur fyrir hljómsveitir

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Sæll, ég var að velta fyrir mér hvort þú værir fáanlegur til að koma á Akranes ? Ég er bara einn eins og er en spila á gítar, bassa, trommur og syng. Var að velta fyrir mér hvort að þannig upptökur væru sniðugar. Er með trommusett og allar græjur hérna heima hjá mér (gítara, osfrvs.) Þetta er svona frekar létt wannabe grunge-rokk. Tóndæmi er hægt að fá á www.myspace.com/Cradlestone eða á www.youtube.com/Cradlestoner (þar er mikið af videoum af mér að spila, samt eiginlega ekkert nýlegt sem...

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Skemmtilega villandi titill.

Re: Epiphone les paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ágætis díll bara.

Re: Stolinn Mackie mixer.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Gott hjá Tómasi að auglýsa þetta. Ég var einmitt að tala við ákveðinn kennara í skólanum um þetta í dag; og þetta er apperantly það eina sem heldur okkur frá því að geta tekið upp, þ.e. verið með upptökustúdíó í skólanum. Það væri hægt að nota í útvarp, upptökur og upptökur annars staðar í skólanum þar sem kerfið er gáfulega uppsett. Gott framtak hér, líst á ykkur.

Re: TS: Gibson Les Paul Faded

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Liggur þér mikið á að selja hann ?

Re: auglýsum eftir trommuleikara í metal band

í Metall fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já, þú hefur nú töluvert til þíns máls.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok