Sama og fyrri ræðumaður. En er ég einn um að finnast að spyrillinn sé að hæðast að honum ? Ég meina, hann lítur nú svolítið stórt á sig svo ekki sé meira sagt, en ég hugsa að það hafi mikið að gera með sjálfsímynd hans; að falla ekki í sama sjálfshatursfarið aftur.