Fyrsti diskurinn (eða ep, whatevs), Hand of Blood, fannst mér mjög góður og hlustaði mikið á fyrir 2-3 árum ásamt fyrstu stóru plötunni þeirra, The Poison sem kæmist á 25 listann minn yfir bestu diska sem ég á eða hef heyrt í heild sinni. Hlustaði geðveikislega mikið á þá plötu og geri enn öðru hverju. Kenndi mér ýmislegt um að spil í dropped stillingu. Næsta plata, Scream Aim Fire er að mínu mati alls ekki góð að hljóðfæraleik og upptökugæðum undanskildu. Rómantískari lögin (for the lack of...