Ég veit ekki hvort að þú gætir haft áhuga á því, en ég er með hljómsveit á Akranesi sem fókusar bæði á róleg lög og hressile lög. Við erum þrír, ég (gítar & söngur) og tveir aðrir á bassa og trommur, allir fæddir 1991. Erum með böns af frumsömdum lögum sem eru öll með frekar acoustic undirlag, svipað og hljómsveitir eins og Seether eða jafnvel Foo Fighters. Eftir langa pásu byrjuðum við aftur að æfa af nokkrum krafti fyrir um 3 vikum eða svo (erum reyndar í stuttri pásu þessa dagana vegna...