E C B Fjöllin hafa vakað, í þúsund ár. E C B Ef þú rýnir inn í bergið, sérðu glitra tár. E C B Orð þín kristal tær drógu mig nær og nær. Am Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr C D D# E dvala reis í gær. E C B Þú sagðir mér frá skrítnu landi, fyrir okkur ein. E C B Þar yxu rósir á hvítum sandi og von um betri heim. E C B Ég hló, þú horfðir á, augu þín svört af þrá. Am Ég teygði mig í himininn, C D D# E í tunglið reyndi að ná. E C B Sá er talinn heimskur sem opnar sína sál. E Ef hann kann ekki...