þú ferð áfram, beygir til vinstri, svo hægri svo vinstri, svo ferðu niður stigann, til vinstri, áfram að hurð sem á stendur “aðgangur bannaður” svo til hægri, upp stigann, til vinstri, beint áfram og niður stigann með rauða handriðinu, ferð til hægri og beint áfram og það er við endann á ganginum við hliðina á stórri hurð með gulu skilti sem stendur “þvagsýni” á. þetta fer ekki framhjá þér! ;)<br><br>Kv. Lopapeysa