já… ég er ekki að meina þú sast.. (að sitja) er eiginlega að meina eins og.. “ég/þú/hann/hún/það sast á stólinn” eða eikkað þannig.. :P (veit um nokkra sem segja sast svona.. virðist vera svolítið algengt?) ég vil, þú vilt, hann/hún/það vill við viljum, þið viljið, þeir/þær/þau vilja (að vilja nt.) ég settist, þú settist, hann/hún/það settist við settumst, þið settust, þeir/þær/þau settust (að setjast þt.) er þetta ekki rétt hjá mér? <br><br>Kv. Lopapeysa