ég er með ofnæmi fyrir köttum, frjókornum og ábyggilega einhverju fleira.. og já, það er sko ömurlegt, marr verður bólginn í augunum og hnerrar og klæjar í eyrun og nefið og hálsinn, þetta er ógeðslegt.. en ég hef prufað soldið af ofnæmislyfjum, ég tek núna töflur sem heita telfast og af og til nota ég nefsprey sem heitir nasonex, og mér finnst það virka alveg ágætlega.