afleggjari: maður í megrun andlitaát: sviðaveisla atvinnuglæpamaður: lögfræðingur, hefur atvinnu af glæpum annarra auðkúla: vömb á karlmönnum bálreið: slökkviliðsbifreið blaðka: kvenkyns blaðamaður bleðill: karlkyns blaðamaður blóðsuga: starfsmaður Blóðbankans brautryðjandi: snjóruðningsmaður á flugbraut bráðabrundur: of brátt sáðlátt brennivínsbrjálæðingur: alkóhólisti brúnkubrjálæði: ásókn manna í sólarlampa bumbubúi: ófætt barn bylgjubæli: vatnsrúm dauðahafið: vatnsrúm þar sem kynlíf er...