Já, ég var að lesa umræðu um hakakrosinn undir mynd nokkurri á /dulspeki og datt þar einmitt eitt í hug. Ætli Bretar sem komu hingað til lands í upphafi seinni heimstyrjaldarinnar hafi ekki erið nett skelkaðir þegar þeir sigldu inní höfnina hjá okkur? Sjá Eimskipafélagshúsið og Sláturfélag Suðurlands hlið við hlið í höfninni? Semsé, sjá stórt merki Eimskipafélagsins sem svipar mjög til hakakrossins og hliðiná með stórum stöfum SS? Æj, datt þetta bara í hug, Gleðileg Jól öllsömul.