Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Síminn Adsl? (7 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já, ég ætlaði bara að athuga hvort að þetta sé að gerast hjá fleirum en mér, ss. að netið dettur út á svona 10 mín fresti, er ekki inn í svona hálftíma, síðan þarf mðaur að restarta routernum (speedtouch) svona umþb 3 sinnum til að fá netið aftur í gang og svona. Er þetta að gerast hjá fleirum? Ég er btw staðsettur í Mosfellsbæ.

Hver segir að heiðarleiki borgi sig? (28 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jæja, þá eru einkunirnar komnar í hús og mér til mikillar furðu fékk ég 8.5 í dönsku, samt hef ég ekki verið að fá mikið hærra en 6 á prófum, það er að segja þegar ég fæ ekki lánuð svör. Einn góður vinur minn er topp nemandi í dönsku, hann bjó úti og fær eintómar 10ur. Það kemur oft fyrir í prófum að við sitjum einhverstaðar í sjónmáli frá hvorum öðrum og þá er hann oft vinsamlegur og setur blaðið á mjög sjáanlegan stað og þar sem prófin eru mestallt krossar er létt að afrita svörin. Síðan...

Summon Undead? (25 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Galdurinn Summon Undead: Virkar nákvæmlega eins og summon monster nema hann summonar ma. eftirfarandi undeads: Summon Undead I: Medium Skeleton, Small Zombie. Summon Undead II: Large Skeleton, Medium Zombie. Summon Undead III: Huge Seleton, Large Zombie. Summon Undead IV: Huge Zombie. Segjum sem svo að Human Wizard lvl 5 noti Summon Undead 3 og velji sér Skeleton af Titan. Þessi einstaklingur er líka með Featin Corpscrafter og Augment Summoning, og geri síðan Bull's Strength á Skeletoninn....

Tönnel í kinn eða vör? (7 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bara smá pæling, væri það hægt? Það væri vesen að borða og svona, en það væri bara hægt að hafa lítinn tappa í því sem maður getur skrúfað í og ef maður tekur hann úr er maður með gat í vör/kinn. Er þetta eitthvað sem fólki fyndist flott?

Hvar fæst? (13 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Smá spurning frá manni sem stundar verslunarferðir í litlum mæli. Hvar get ég fengið… … Svona einhvernveginn grænt-brún jarðarlita jakka, þessa með þýskum fána á hliðinni, eða aðra álíka. … Derhúfur sem eru ú svipuðu efni og þessir jakkar, oft með sylgju aftaná. … Alveg hvíta derhúfu, ekki með neinu drasli á. … Casual og ekki neitt rosalega dýr sólgleraugu sem líta vel út á strákum. … Hvítar gallabuxur á viðráðanlegu verði (ekki einhvern 15.000 kall í 17.) Með fyrirfram þökk, Loki.

Teiknari (26 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er að hugsa um að fá mér lítið tattoo efst á bakið, kross í stíl kristinna manna. Ég hef aftur á móti verið að hugsa um að ef maður ætlaði nú að stækka þetta yfir í tattoo yfir bakið, með hinum ýmsu guðum úr grískum, norrænum og egypskum trúarbrögðum, er hægt að fá einhverstaðar teiknara til að úrfæra hugmyndir sínar? (Þetta eru einungis pælingar ennþá, ætla ekki að flúra mig fyrr en eftir amk. 2 ár.)

Versta nafn á bíl? (34 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvert er versta nafn á bíl sem ykkur dettur í hug? Mér kemur fyrst í hug Ford Fiesta ST, stelpur, þið vitið hvað þetta þýðir…

Alliance eða Horde? (71 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hér er könnun á áhugamálinu. Sjálfur átti ég 60 kalla í báðum factions, en ég er Alliance í hjarta mínu. Hvað með ykkur?

Hvaða bækur eru til prófs á nátturufr.? (9 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Getur einhver sagt mér nákvæmlega úr hvaða bókum er prófað í samræmdu í nátturufræði? Þetta er eina prófið sem ég þarf að læra fyrir (tek bara 2 í ár) og ég ætla að reyna að lesa meira en bara glósurnar og bið einhvern sem hefr vit á þessu að segja mér hvaða bækur eru til prófs. Bæði líffr. og eðlisfr.

Krathos vs. UlliNice (76 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hér fer fram bardagi Krathos (Gregor Hazzard) og UlliNice (Ragon). Kappi Krathos: Gregor Hazzard, Human Male. STR 16 +3 DEX 12 +1 COn 14 +2 INT 8 -1 Wis 16 +3 Cha 14 +2 Class: Cleric 1 HP 10 Ac 17= 10+1(dex)+4(armor)+2(shield) Feats: Persistent Spell, DMM:Persistent Spell(human feat), Extend Spell(bonus feat), Material Weapon Proficency (Longsword), Weapon Focus (Longsword) Skills: Concentration +6, Knowledge Religion +3 Spells: LvL 0= Virtue, Cure Minor Wound og Resistance. LvL 1= Lesser...

Tveggja manna hjól (16 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þannig vill til að mig og vinn minn vantar tveggja manna hjól og ég er að hugsa hvort að það sé einhverstaðar hægt að legja eða kaupa þannig ódýrt?

Teymisbardagi (17 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Til að prufa hið nýja Arena kerfi hafði ég hugsað mér að sjá hvernig teymis bardagi kæmi út. Ég er semsé að leita að svona umþb. 3 köppum til viðbótar við minn eigin og dómara til að spila teymisbardga og sjá hvernig það mun ganga fyrir sig. Eru menn til í þetta? Bætt við 24. mars 2007 - 08:43 Jæja, liðið er komið inn. Dómari: tmar Liðsmenn: Loki - Allug (lvl 2 Warmage) Fizban - Gustavo (lvl 1 Figther) Teto - Litur (lvl 2 Cleric) Swooper - Xerxes (lvl 2 or 3 Sorcerer) Þegar allir leikmenn...

Arena: Að skipta út equipment? (4 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvernig á það að vera í arena, ef leikmaður er með gear sem hann ætlar að losa sig við, selur hann þá það á kaupverði aftur eða 50% af kaupverði eða hvað? Dæmi: Allug var með Morningstar og eftir að hafa áskotnast gull ætlar hann að skipta því út fyrir Masterwork morningstar. Sel ég þá Morningstarið aftur á 8gp (kaupverð) og kaupi masterwork útgáfuna á 308gp eða á söluvirðið að vera lægri prósenta af kaupverði en 100%? td. 50%, semsé að selja morningstarið á 4gp (og kaupa masterwork á 308gp...

Twisted vs. Elendill (64 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hér fer fram arena bardagi milli Twisted og Elendill. Bætt við 23. mars 2007 - 18:50 XP og gull deilist sem eftirfarandi: Ruuker fær 1000 gp/xp Hábeinn fær 500 gp/xp Allug fær 250 gp/xp

doktorsaxi vs. tmar (64 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hér er bardagi milli kappa tmar, Hrotta, og kappa doktorsaxa, sem mér hefur enn ekki borist. Bætt við 21. mars 2007 - 18:52 Leikmenn, semjið milli ykkar um völl.

Leita að Arena andstæðing (4 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta venjulega, vatnar andstæðing og dómara í arena leik. Er með lvl 1 Warmage.

Takk tmar! (1 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég vil beina þessum þráð sem þökk til tmar um að koma í gagnið arena spilun hérna, þetta finnst mér alveg frábært. Hvernig er þetta annars að leggjast í fólk? Svo að þetta sé þó ekki algerlega tilgangslaust, hvernig væri að setja upp töflu um hvernig bardagar vikunnar hafi farið, inná forsíðuna?

Fizban vs. tmar (48 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jæja, þá hefst bardaginn, sendið sheets til mín í PM og við getum látið þetta hefjast, völlurinn er 40x40 fet að ósk keppanda. (Afsaka töfina, hefði átt að setja þetta inn í gær en námið varð að hafa forgang.)

Elsti hugarinn? (27 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Titillinn segir þetta eiginlega, hvaða hugari hefur séð flest áramót?

Hi-Hat? (14 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jæja, mér áskotnaðist töluverður peningur og ég ætla að nota hann til að skipta út hi-hat num sem fylgdi með settinu mínu (pdp) þar sem að sá hi hat er bara rusl og stadífið fyrir hann er ónýtt í þokkabót. En þá er það spurningin, hvað af hi hats er bestir (og innan eðlilegra verðmarka) sem er hægt að kaupa á höfuðborgarsvæðinu? Og hvar er best verð á almenninlegum stadífum?

Könnunin (20 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vantar nokkra valmöguleika… Þám. mitt nafn.

Samfés? (47 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hverjir fóru á Samfés? Og hverjum fannst að Bob Gillan og Ztrandverðirnir hefðu átt að vinna? (Þau voru með Cryin' með Aerosmith) Unfair úrslit að mínu mati.

Steindi Jr. (21 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
www.myspace.com/steindijr Þessi mikli listamaður er fæddur í nafla alheimsins (Mosó) og er mikill snillingur, mæli sterklega með lögunum í playernum “Gúmmítútlur” og “Eddi P” Síðan má benda á lagið Kaffi Glassúr sem ég og félagar mínir sungum á öskudaginn við góðar undirtektir. Bætt við 2. mars 2007 - 22:00 Svo má bæti við, sýnið ykkur hér á sorpinu, kæri íbúar Mosfellsbær! Mosó über alles!

Rétt upp hönd? (50 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Rétt upp hönd sem skilur eitthvað í þessu: cos(í öðru)v + sin(í öðru)v= 1 Neinei, ég er að læra stærfræði og vá… þetta er súrt… Ég held að þetta sé versta leið til að eyða þriðjudagskvöldi sem til er.

ANTM *Spoiler* (6 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Urr, Caridee vann. Tapaði þúsund kalli og er furious! Melrose stóð sig svo miklu betur…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok