Lyf gegn sjúkdómum eyða þeim ekki í öllum tilfellum heldur hægja oft á framgöngu þeirra (sbr. lyf við AIDS). Við eigum (so far) ENGIN lyf við þessar bakteríu, ekki til að hægja á henni, ekki til að losna við hana. Lyfjafyrirtæki geta selt lyf sem hægja á AIDS og grætt, en sambærileg lyf við þessari bakteríu eru ekki til. Hvað skiluru ekki hérna?