Þú getur augljóslega notað punkta og stóra stafi, svar þitt núna inniheldur þá. Að því leiti er lesblinda og skrifblinda engin afsökun, fyrst þú getur á annað borð gert þetta. Síðan eru til villupúkar sem lesa yfir stafsetningarvillur. Innsláttarvilla: þú slærð á vitlausan takka á lyklaborðinu, ss. að skrifa “skrofa” en ekki “skrifa” (i og o eru hlið við hlið á lyklaborði). Að skrifa hugsa með x-i er ekki innsláttarvilla, þú skrifaðir einn staf sem hljómar aðeins svipað í stað tveggja...