Svarið sjálft er í sjálfu sér ekkert svakalega alvarlegt en.. ..notandinn er þegar á þriðja stigi og hann hefur skrifað þetta komment 5 sinnum og ég hef eytt því og sent honum skilaboð áður, sem hann hunsaði sem sýnir augljóslega einbeittan brotavilja.
Margfaldar fyrst í gegn með 3, svo deiliru í gegn með 2. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að ójöfnumerkið snúist við því bæði 2 og 3 eru jákvæðar tölur. Þá fæst: x < 12.
Þá póstaru brönurunum þínum á /humor, ekki /tilveran. Nú mætti eiginlega gefa þér viðvörun fyrir að pósta efni ekki á rétt áhugamál, fyrst að tilgangur þráðarins er aðeins skemmtanagildi hans (þe. gríninu fylgir engin alvara).
Margir áfangar í Borgó nást með símati, flestir áfangar í FMos nást með símati (vegna þess að þeir hafa ekkert annað að bjóða en auðvelt nám til að veiða nemendur). Annars: „Er einhver frammhaldsskóli í höfuðborgarsvæðinu bara símats þannig það er örlítil vinna í skólanum síðan ekkert lokapróf.Г fixed.
Hefði notandinn sem gerði hann lagt sig fram við þetta og skipt um notandanafn, en ekki notað kennitölu mömmu sinnar (eða eitthvað álíka) hefði þetta eflaust geta orðið góð umræða. (Geri ráð fyrir því að þú eigir við þráð soldatAFTUR).
Notandinn sem einu sinni hét ferska og spammaði hart breytti nafninu í Hercules, sá notandi er í banni. Þessi ferska hefur ekki einu sinni fengið viðvörun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..