Aha, ég vissi að þú mundir koma með slíkt svar. Þú getur hvarfað eðallofttegundir við ákveðin skilyrði, td. með því að beina UV ljósi að blöndu argons og flúorsýru, við 17K og með cesium hvata og mynda þá sameindina HArF. Þessi sameind er hinsvegar mjög óstöðug og um leið og þú hættir þessu áreiti þá eyðist sameindin og klofnar aftur í argon og flúorsýru. Hvarf átti sér stað, en það gékk til baka sjálfgengt og hvarfefnin voru nettó óbreytt.