Ertu viss um að þú skyljir frasa eins og “að drefia athyglinni”? Það er ekki bara nóg að sjá orðið „athygli“, sem þú þekkir og hefur séð áður og hugsa: „Já! Ég veit hvað athygli þýðir, það er svona eins og í athyglissýki“. Nei, að skilja stök orð er ekki nóg, þú verður líka að skylja samhengið. Að dreifa athyglinni, í þessu samhengi, þýðir að beina athygli þinni að einhverju öðru. Ég er td. núna búinn að vera að læra síðan á hádegi og búinn að einbeita mér að sama hlutnum í rúma 3...