Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Mótmælin byrja aftur

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Auk þess er þessi listi tóm tjara að stórum hluta. #100: Ákæran var dregin til baka. #97: Ákæran var dregin til baka. #93: Gífurlegur niðurskurður í velferðarmálum (ss. heilbrygðis) #92: Ekki hefur mikið bólað á því að hagsmunir Íslendinga séu varðir í þessari deilu. #80: Samt gagnrýniru boðaðar skattahækkanir, en útsvarshækkanir eru í lagi? Ég hef ekki tíma til að lesa þetta spjaldanna á milli, meirihlutinn af þessu er að setja á fór nefndir eða setja forgang í mál sem ekkert hefur orðið úr.

Re: Mótmælin byrja aftur

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Við fáum litlu ráðið um vextina hérlendis meðan AGS ræður ríkjum í efnahagsmálum þjóðarinnar. Skattahækkanir auka ríkistekjur, sem hægt er að nota í framkvæmdir, sem skila sér þá aftur á markaðinn. Háskólasumarannir eru orðnar að veruleika, ég þekki þónokkra sem ætla að nýta sér þær. ESB málið fer fyrir alþingi því stjórnarflokkarnir eru ekki sammála um málið. Stjórnin sem var starfandi var neyðarstjórn sem tók við einu verst setta þjóðarbúi sögunnar. Eftir helgi mun ný ríkisstjórn sem hefur...

Re: Kapítalisminn

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
En hverjir áttu að verja hagsmuni almennings? Í vestrænu samfélagi er almennt ekki sagt að fólk eigi að sjá um að vernda sig sjálft, við höfum td. lögreglu til að venda okkur fyrir glæpum, dómsmálakerfi til að leita réttar okkar í osfv. Afhverju litu þá Bandarísk stjórnvöld ekki eftir því hvernig fjármálafyrirtækin blekktu almenning?

Re: Kapítalisminn

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Enda eru public schools úti glataðir. Fátæka stéttin þarna úti er föst í vítahring sem hefur hingað til ekki borgað sig að rjúfa að mati þeirra sem hafa völdin og peningana.

Re: Líf

í Vísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
En vélmenni sem getur búið til eftirmynd sína ef það fær réttu hráefnin?

Re: Mótmælin byrja aftur

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Gerðu núverandi stjórnvöld lítið úr mótmælendum að þessu sinni og kölluðu þetta skríl? http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/08/budu_motmaelendum_til_vidraedna/ Mér sýnst vera frekar breytt viðmót á ferðinni, frá því sem áður var.

Re: Múslimar hægt og rólega að yfirtaka Evrópu. Jákvætt eða neikvætt?

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hver segir að þú þurfir að ganga um í „tjaldi“ ef að þú giftist múslima? Vinkona systur minnar er að giftast einum slíkum, ég hef ennþá ekki séð hana í slíkum fatanði, né heldur neina ef þeim ~200 konum á Íslandi sem eru skráðar í félag múslima (skv. hagstofunni).

Re: Kapítalisminn

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei, það er aldrei blessuðum kapítalismanum að kenna. Afhverju fær maður ekki svona fregnir frá V-Evrópu? Kaptíalisminn er vissulega til staðar þar og hlut fólksins er fátækur, en kapítalisminn þarf ekki að vaða jafn óheftur og fátæktin er ekki nær því jafn stórt vandamál. Og eins og SpiderJerusalem benti á, þá er fólk ekki kommúnistar þó að það sé á móti óheftum kapítalisma. Þú hljómar eins og áróðursmaskína BNA á tímum kalda stríðsins.

Re: Ragnar Erling Hermannsson

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég skil hvert þú ert að fara, að rjúfa tenginuna milli fíkniefnaneyslu og glæpa. En það breytir því samt ekki að þessi maður lét sjálfur undan hópþrýstingi eða átti frumkvæði að því að byrja í neyslu og það var hann sem lét þetta fara út í öfgar. Hér á Íslandi er hægt að komast í meðferð, sem hann hefði að sjálfsögðu átt að gera. Því er ekki hægt að kenna eingöngu eiturlyfjabarónum, almættinu eða samfélaginu um þetta, hann átti sinn hlut í þessu sjálfur. Ég sagði aldrei að ég væri sammála...

Re: Ragnar Erling Hermannsson

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nú eru þó tveir aðrir Íslendingar í fangelsum í Brasilíu og annar þeirra er að ljúka afplánun (skv. visir.is), hversvegna höfum við Íslendingar ekki reynt að koma þeim úr fangelsi? Stofnað facebookgrúppur, rætt um það á huga og brostið í grát yfir fréttunum (að því er virðist)?

Re: Ragnar Erling Hermannsson

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er að mörgu leiti sammála þér, en athugaðu eftirfarandi. “Maðurinn tók sína áhættu” - honum var hótað lífláti ef hann gerði þetta ekki - “og núna lendir hann í afleiðingunum” - sem eru skárri en að fjölskylda hans sé einnig í hættu en auðvitað vill hann í burt.Honum var ekki hótað lífláti ef hann mundi ekki ánetjast fíkniefnum. Hann var ekki neyddur inn í þennan vítahring. Dópistar eru ekki þriðja flokks mannverur, þú hljómar einsog fólk í BNA fyrir hundrað árum þegar það talaði um...

Re: Sag103

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Einmitt, já.

Re: Gæti Ísrael orðið fasistaríki?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sjáum nú til. Byggja vegg í kringum yfirráðasvæði þeirra? Gera innrás á síðustu vikum í valdatíma Bush og drepa þúsundir borgara, nota fosfórsprengjur ofl. sem stangast á við alþjóðalög.

Re: Kapítalisminn

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Fólkið sem á peninginn tapar á því ef fátæka stéttin er menntuð upp.

Re: Óþolandi!

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég get ekki haft neglur sem eru mikil lengri en 1 mmaf tæknilegum ástæðum, ég klippi/pússa niður mínar grínlaust á 3-4 daga fresti.

Re: Ein Spurning Vanntar svar

í Vefsíðugerð fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef þú heldur úti vinsælli heimasíðu geturu fengið pening í formi auglýsingatekna, auk þess sem að margar síður rukka fyrir aðgang að síðunni (td. tímarit á netinu).

Re: Jokes of month

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Og settir þetta samt inn sem grein? Metnaður.

Re: Óþolandi!

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mér finnst óþolandi þegar að bílinn minn bilar og viðgerðin kemur til með að kosta meira en 100k, ef hún á að vera almennilega gerð. Bætt við 7. maí 2009 - 22:44 Og líka hvað neglurnar mínar vaxa hratt.

Re: Ragnar Erling Hermannsson

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
En hvað með þá sem guð elskaði minna og lét fæðast í Brasilíu? Eiga þeir minni rétt á mennréttindum því þeir eru fæddir í öðru landi?

Re: Kapítalisminn

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Og er þá ekki um að kenna slæmu menntakerfi? Þeir sem eru fátækir fá í besta falli að senda börn sín í ríkisrekna skóla og ekkert framhaldsnám, sem viðheldur kynslóðum af illa menntuðu, fátæku fólki.

Re: HAAHAHAHAHA

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Haha, ennþá betra en myndin.

Re: Ragnar í Brasillíu

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Afhverju hefur þú, mannelskarinn sem þú augljóslega ert, ekki sent inn þráð til að vekja fólk til vitundar yfir slæmum aðbúnaði fanga í S-Amerískum fangelsum? Bætt við 7. maí 2009 - 18:45 Það sem ég er að reyna að koma til skila, afhverju á hann skilið þessa sérmeðferð (mikla samúð osfv.) fram yfir aðra innfædda í svipuðum aðstæðum?

Re: Ragnar í Brasillíu

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég segi það sama hér og í hinum þræðinum. Afhverju er samúð ykkar bara hjá þessum eina Íslending í fangelsinu? Mörgþúsund manns sitja í fangelsum í Brasilíu vegna svipaðra brota. Svekk á þau að vera fædd í Brasilíu en ekki á Íslandi?

Re: ís

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Og hvað gerir þínar réttar?

Re: ís

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei, þetta er ekki eins í öllum sjoppum. Eingöngu 28% söluturna hérlendis eru með vélar á leigu frá MS eða Kjörís og á Íslandi eru 23 mismunandi ísvélatýpur í umferð. Sjáðu, ég get líka búið til staðreyndir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok