Stór hluti hjálparstarfs í heiminum er starfræktur utan allra trúarbragða. Ef fólkið sem styrkir eðastarfar fyrir trúarlegar hjálparstofnanir er eingöngu þarna til að hjálpa, en ekki til að stunda trúboð, hví styrkir/starfar það ekki einfaldlega fyrir slíkar hjálparstofnanir? Kærleikur er ekki eitthvað sem trúarbrögð eiga einkarétt á.