Þau eru nú bara léttmeti miðað við kannabis. Áfengis- og tóbaksneysla leiðir menn ekki út í harðan heim fíkniefnaneytenda með tilheyrandi handrukkurum og dópsölum.
Afhverju segiru að við mundum aldrei fá lán aftur? Lagalegar ástæður? Ef Bretar og Hollendingar hefðu sterka lagalega kröfu mundu þeir fara fyrir dómstóla með málið í staðinn fyrir að bíða eftir að Íslendingar geti þrætt um þetta. Móralskar ástæður? Skipta engu máli í viðskiptalífi, Bosnía var dæmd fyrir stríðsglæpi og sætti engum viðskiptaþvingunum sem dæmi.
Samkvæmt skilmálum Huga er þetta svar ávítunarvert/refsivert og hefur notandinn sem ber ábyrgð á því fengið slíka. Ef tiltekinn notandi vill nánari upplýsingar varðandi brot sitt getur hann haft samband við stjórnendur áhugamálsins.
Að hafna samkomulaginu eins og það liggur fyrir núna er ekki það sama og að neita að borga. Verði þetta fellt gerist annað af tvennu: Bretar og Hollendingar fara með málið fyrir dómstóla eða að þjóðirnar setjast aftur að samingaborðinu. Við getum vel sagt vilja borga þetta, en það það verður að geta það á forsendum sem við ráðum við, eins og kemur td. fram í Brussel-viðmiðunum. Endurskoðaður samningur eftir að málið væri fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu er vænlegust niðurstaða í þessu máli.
Jú, við erum að gera fólki greiða með því að hleypa því til landsins (eða þar til nýverið að fólk byrjaði að flýja land). Því er eðlilegt að fólk geti sýnt frá á að það hafi nokkurnvegin hreina sakaskrá ef það ætlar að búa hérna, eða ég vil amk. ekki taka við mönnum með alvarlega dóma á bakinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..