Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lois
Lois Notandi frá fornöld 108 stig

Re: 18 ára aldurstakmark á Coldplay ! Kvörtun !

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hmmmmmm…. Æ, láttu mig vita ef enginn annar getur bjargað því, það hlýtur að vera hægt að koma þér inn einhvern veginn.

Re: Samlokur með skinku og osti :)

í Matargerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Salt & fulltfullt af svörtum pipar klikkar aldrei.

Re: 18 ára aldurstakmark á Coldplay ! Kvörtun !

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já- gelgja sem er að fara á Coldplaytónleika!

Re: 18 ára aldurstakmark á Coldplay ! Kvörtun !

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hah, mér finnst þetta frábært! Áfengissala & engar gelgjur- hverju ætti ég svosem að mótmæla?

Re: Eðlilegt eða...?

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst nú bara gott hjá þér að dömpa honum fyrir að eiga úlpu. Ég meina ÚLPU- HALLÓ, er hann í leikskóla?! Úlpur eru hallærislegar! (Nema það hundur á hettunni, hahahahaha)

Re: Lesblinda

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Haha, nei, þetta er bara sagt til að láta þeim sem eru lesblindir eða með Tourette syndrome líða betur.

Re: Skór

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
En af hverju kaupirðu þér bara ekki þessa “skvísuskó”, ertu að leita þér að ljótum skóm?!

Re: Stella McCartney

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fötin (& sólgleraugun, hehe) sem hún hannar eru mjög flott & hún er greinilega talent sem á eftir að ná langt. En mér finnst svolítið skrýtið að sjálf er hún alltaf eins & algjör lufsa til fara.

Re: Deyfð

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þegar útsölurnar verða búnar & haust-& vetrarvörurnar fara að koma inn, þá verður hægt að skrifa eitthvað af viti, en þangað til er nú bara lítið hægt að segja….

Re: Líka æst fyndið...

í Húmor fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ó- það má semsagt hlæja að fötluðum, en ekki að vöggudauða! Hvar finn ég reglur um hverju má hlæja að & hverju ekki?

Re: Pillan

í Heilsa fyrir 23 árum, 4 mánuðum
1,7% er nú varla marktækt. Ég ætla sko aldrei að hætta að taka pilluna, 1,7% líkur á segareki henta mér mun betur en 50% líkur á því að eigazt barn. Annars eru þessar pillutegundir sem taldar voru upp algört sorp, t.d. gerir Mercilon álíka mikið fyrir hormónakerfið & grænn opal.

Re: Skór

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
En ertu búin að tékka á plasttúttunum sem fást niðrí Kron? Þær eru ýkt flottar, þægilegar & á frábæru verði, reyndar engir spariskór, en flottir í sumar :-) Annars er ég svolítið sammála þér, það er ekki nógu gott úrval af skóm hérna….

Re: Útsölur

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Útsölur smútsölur….!!! Ef föt eru á útsölu, þá þýðir það yfirleitt að þau séu svo ljót að enginn vilji borga fullt verð fyrir þau.

Re: Skór

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það fæst fullt af mjög flottum leðurskóm í 38þrepum & svo eru líka flottir skór (reyndar aðallega gúmmískór!- en samt mjög flottir) í Kron.

Re: Líftími tískunnar

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég held að styttri líftími tízkunnar í dag haldist í hendur við aukna alþjóðavæðingu & hraðara upplýsingastreymi. Það gefur augaleið að með bættari samskiptum sé tízkan fljótari að breiða úr sér, en á móti kemur að hún er líka fljót að ganga yfir til að aðrir tízkustraumar fái að njóta sín. Langt er síðan helztu tízkuhús heimsins fóru að skipta árinu í “seasons”, þ.e. haust- & vetrarlínu & vor- & sumarlínu. Hins vegar sýnist mér hönnuðir í dag vera orðnir miklu djarfari við að koma með nýjar...

Re: Eldborg !!!!!!

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ahaha, hí á þig, þú skrifaðir Y!!

Re: Ég heiti Einar, ég er kind.

í Músík almennt fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Nehehei, ég ætla sko ekki að tékka á þessu. Heilbrigð skynsemi segir mér að gera það ekki- þín orð gegn hennar- hah!

Re: ALDREI AFTUR RAFT!!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já, ég er alveg handviss um að Rafmagnsveitur Ríkisins séu að veita fjármagni í að byggja virkjun bara til skemma fyrir öðrum & til að sýna fyrir Landsvirkjun að þeir geti það- döh!

Re: Ég heiti Einar, ég er kind.

í Músík almennt fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hahaha, gottáðig!! Hvernig datt þér í hug að downloada einhverju sem er frá Einari Bárðarsyni komið? Þú ættir bara að skammast þín!

Re: sundur og saman

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég held að þú ættir að staldra aðeins við & líta á það hvernig maðurinn þinn kemur fram við þig. Þessi einkenni sem þú taldir upp, afbrýðisemin, það að honum líki ekki við vini þína & að þér líði eins & þú sért lokuð inni í dimmum helli eru oft fyrztu einkenni ofbeldissambands. Nú er ég ekki að segja að ef þú takir honum aftur, þá fari hann pottþétt að berja þig, en ef þú gerir það, skaltu hafa augun opin & vera á varðbergi. Ef hann einhvern tímann leggur á þig hendur, þá skaltu henda honum...

Re: Verðbólgupúkinn á ferð

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Dem, þá eru helgarnar ónýtar hjá mér, fyrzt lottóið hefur hækkað……

Re: Lyfjanotkun almennt.

í Heilsa fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þessi hræðzla við lyfjanotkun vera alveg jafn leiðinleg, ef ekki bara leiðinlegri en það að vilja éta pillur eins & smarties. Lyf eru í flestum tilfellum ekki ávísuð, nema eitthvað í líkamanum hafi farið úrskeiðis & þessi lyf hjálpa engum nema þau séu tekin rétt. Sjúklingar sem þrjóskazt við að taka lyfin sín eru ekki að hjálpa neinum, allra sízt sjálfum sér.

Re: gítarleikarar

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvað eru að meina? Útlitið skiptir öllu máli í heiminum. Fallegt fólk er betra en ljótt fólk.

Bad girls have more fun

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú skalt ekki negla stelpuna sem er að vinna með þér, ekki nema þú sért alveg 200% viss um að það gangi upp. Ímyndaðu þér andrúmsloftið í vinnunni ef eitthvað kemur uppá ykkar á milli. Mér finnst að þú ættir að gefa hinni stelpunni sénsinn, þú ert augljóslega heitur fyrir henni & þessi drykkja þarf ekkert endilega að vera merki um eitthvað vandamál- ég meina come on, það er sumar, allir á Íslandi taka sínar syrpur á sumrin & leggjazt svo í dvala á veturna. Ekki velja heilbrigðu stelpuna bara...

Re: Tærnar okkar, stórar sem smáar.

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Í anatómíu heita þær bara I, II, III, IV & V. Puttarnir líka, nema bara í öfugri röð. Þegar ég verð æðzt allra lækna, þá ætla ég að láta breyta þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok