Ég held að þetta velti svolítið á því hvaða “impression” þú gefur af þér. Ef þú ert vanur/vön því að gera allt fyrir alla, þá fer fólk að taka því sem sjálfsögðum hlut, það verður ekki þakklátt, heldur gengur á lagið. En ef þú á hinn bóginn ert ákveðin(n) & stendur fast á þínu, þá ætlast fólk ekki til neins & verður bara hissa & þakklátt ef þú gerir eitthvað umfram það sem er þér í hag. Þannig að smám saman ættir þú að þróa með þér bitch ass attitude (rólega samt þannig að fólk taki eftir...