Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lois
Lois Notandi frá fornöld 108 stig

Re: Hvað er í tísku??

í Tíska & útlit fyrir 23 árum
Ég er svo ekki að grínast, loðfeldir eru í tísku, þeir eru á boðstólnum í nánast hverri einustu tízkuverzlun í Reykjavík. Svo er líka hægt að sauma sér kraga eða húfu úr feldi, það er sniðugt, því að þá er enginn sem á nákvæmlega eins. Loðfeldirnir eru líka ýkt hlýir fyrir veturinn.

Re: Hvað er í tísku??

í Tíska & útlit fyrir 23 árum
Skin is in!! Loðfeldir, kragar og bara allt sem hefur verið fláð af dýri- það verður líka að vera ekta, polyesterskinn er eitthvað svo white-trash & out. Svart & hvítt, skyrtur, mínipils (en bara ef þú hefur lappir í það!!), retro-look, stígvél á pinnahælum & þunnfljótandi kinnalitur. & mundu elskan; allt sem er dýrt er gott!

Re: ég breytti rétt!

í Tilveran fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hehe, ég ætla að vera grænmetisætu-æta, hahahaha. Passaðuðig bara!

Re: Einn stórbrotinn úr Djúpu lauginni á föstudaginn.

í Tilveran fyrir 23 árum, 1 mánuði
Haha, svo sagði hún líka fyrir framan alþjóð að það villtasta sem hún hefði gert væri að láta ríða sér inná klósettinu á Reykjavíkurflugvelli. Algjört gáfnaljós!

Re: Stærsta reðurtákn Íslands???

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ok, old news. En hefur einhver séð plakatið í glugganum á Benetton? Heh, það er sko dónalegt!

Re: slit á húð..

í Heilsa fyrir 23 árum, 1 mánuði
*hóst* Ehem, eru sumir kannski að selja Herbalife?

Re: Förðun fyrir haustið.

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Smokey- eyes! Come on, það er like so 2 yers ago!

Re: Hjálparboð og samúðarkveðjur

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Vaaaá, djövusis töffari er Fidel. Með þessu er hann að sýna heiminum hvað hann er glúrinn & stór karl, þó að Bandaríkjastjórn hafi reynt að kúga Kúbönsku þjóðina í mörg ár. Bush, watch & learn!!

Re: Áhættu stuð

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta var fínt hjá ykkur maður, breikararnir voru líka flottir. En þarna “þykkur skóþvengur” fíflið var alveg hörmulegur.

Re: Ruby Tuesday vs Hard Rokk

í Matargerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ómægod, hvað það yrði brilliant að fá T.G.I. Friday's hingað!! Ískokteilarnir þar eru beztir í heiminum!! Allir að prófa ískokteila!!!

Re: TUSSUSKAPUR!

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetter orðið alveg rosalega algengt hérna. Er eithvað ritskoðunarátak í gangi? Væri ekki auðveldara að stjórnendurnir segðu okkur bara hvað við eigum að segja & hvað okkur á að finnast, því að það virðist vera háð geðþóttaákvörðunum þeirra hvaða skoðanir birtist hérna & hvað ekki.

Re: Flott föt í stærri stærðum ??

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já, einmitt. Það að hún sé ekki jafn gáfuð & þú gefur þér til efni til að vera með hroka, er það ekki?

Re: Dreptu í!

í Heilsa fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég ætla ekki að hætta að reykja. Ég ætla að hætta að lesa, hehe….

Re: Hver er ?

í Fræga fólkið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Angelina Jolie

Re: Dreptu í!

í Heilsa fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Vá, er þessi reykingaumræða ekki orðin soldið þreytt? Ég sé allavega engan sem er á leiðinni að hætta að reykja út af þessum áróðri.

Re: skólabækur

í Skóli fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hlusta ekki á þetta væl, bíðiði bara þangað til þið byrjið í háskóla, ÞÁ FYRZT getum við farið að tala um útgjöld!

Re: Druslan og framhjáhaldið

í Rómantík fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Guð minn góður, þessi gaur er bara að taka það út á þér hvað hann er sjálfur mikill lúði. Fólk sem heldur framhjá eru aumingjar & framhjáhaldið er algjörlega á þeirra ábyrgð. Það er ekki eins & þú hafir neytt hann til að sofa hjá þér, hann ætti að hafa skynsemi sem segir honum að greina á milli hvað er rétt & hvað er rangt.

Re: Húsmúsik veldur ófrjósemi

í Raftónlist fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvaða bull er þetta?! Þó að það hafi fundizt fylgni milli housetónlistar & ófrjósemi, þá er ekkert hægt að segja til um orsakasamband. Kannski var þetta fólkið í rannsókninni ófrjótt fyrir & fór út að dansa til að gleyma sorgum sínum….. :-)

Re: Hugleiðing..

í Rómantík fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég held að fólk hérna sé að misskilja spurninguna. Gaurinn er að setja fram tvær píur, bara tvö dæmi & spyrja hvor þeirra sé betri kostur, EKKI að flokka alla kvenþjóðina í tvennt eða að segja að allar stelpur séu eitt né neitt. Hins vegar get ég líka sagt ykkur hvor þeirra er valin oftar & það er einfalda gellan. Ég get ekki svarað af hverju, en ég sé það gerazt á hverjum einasta degi.

Re: Í skólanum er gaman, þar leika allir saman...

í Skóli fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Æææ, ég skil þig geðveikt vel, þaðvarsvogamaníMH!!!!

Re: Menningarnóttin

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ok, drekkurðu vatn?

Re: 12 ára pollar og einstæðar mömmur

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jújú, þeir eru hetjur. Krabbameinslæknar eru líka hetjur. & Hjálparsveit skáta. En það er bara ekki verið að tala um þá hér.

Re: Menningarnóttin

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Djövusis menningarnótt…. Endalausar raðir inná skemmtistaði, unglingafyllerí & ekki þverfótað fyrir úlpuklæddu white-trash með regnhlífakerrur. Sorry, not my cup of tea!

Re: 12 ára pollar og einstæðar mömmur

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Einstæðar mæður eru hetjur!! En þær eru ekki heilagar, þær þola nú örugglega smá grín. Ekki þessa viðkvæmni :-)

Re: Crackdown?

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já, það er búið að fjarlægja fullt af því sem ég hef skrifað. Sumt reyndar viðurkenni ég að var móðgandi, en meirihlutinn var bara mjög saklaust & ég er frekar pirruð yfir því. Svo eru sumir hérna sem komazt upp með að kalla fólk hálfvita, druslur & fleira skítkast í þeim dúr & enginn segir orð. Come on, ef það á að ritskoða, nenniði þá að hafa smá samræmi í því, annað er bara hræsni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok