Ég er með minnir mig 1991 af jeep cherokee, með 4l high output vélinni. Hann er ekki keyrður nema 160 þús eitthvað um það, þannig að kram á að vera í lagi. Vinstri framstífan brotnaði við hásingu fyrir nokkrum mánuðum og hefur staðið síðan, en var þar á undan í fullri keyrslu. Það þarf síðan kannski aðeins að huga að sílsum, allavega öðru megin, get sent myndir og fleira ef áhugi er fyrir hendi. ég myndi segja að cherokee væru muuuun betri kaup en 4runne