Takk fyrir það, Ég er að nota canon 20d með 17-85mm linsu, síðan hef ég til taks góðan þrífót og tvo filtera sem ég nota mjög lítið ennþá Síðan er ég með photoshop sem ég nota til að reyna fá réttu tilfinninguna í myndina, en hef það alltaf að markmiði að reyna halda myndinni eins óunna og hægt er. Margar góðar myndir sem ég rakst á þegar ég renndi hratt yfir flickrið þitt, t.d. http://flickr.com/photos/adie5/2405624759/ http://flickr.com/photos/adie5/2318959223/in/set-72157604194171277/...