já, gefðu þér bara lausan taumin, prófaðu mismunandi sjónarhorn og fleira… endalausir möguleikar! Síðan myndi ég mæla með að fá mér einhverskonar forrit til að aðeins vinna myndirnar, t.d. er þessi mynd þarna hjá þér með gráa slikju yfir hana alla, þannig hún verður svolítið unfresh en svona mynd ætti í raun að vekja upp tilfinningar um ferskleika, stærð og virðingu fyrir ósnortinni náttúru. Svona mynd er líka hægt að láta í svarthvítt en þá er komið öðruvísi tilfinning í hana, meiri drungi...