Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LocoDuck
LocoDuck Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.208 stig

Re: Lada sport

í Jeppar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Eru jeppar ekki skilgreindir jeppar ef þeir eru með millikassa? hvernig var það

Re: Sumarfólk!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég myndi halda að það skipti ykkur engu máli hvað hann sé að fara gera. Hann tekur bara yfirvinnu ef honum langar til. Finnst frekar slappt þegar fólk er alltaf að segja hversu vel það vinni og að ef menn vinni ekki endalausa yfirvinnu eru þetta bara aumingjar og blablabla.. En auðvitað er ekki gott mál ef hann er síkvartandi á venjulegum vinnudegi. Að þurfa koma með afsökun fyrir að vinna ekki yfirvinnu er of langt gengið, bara draga fram samninginn. TKB

Re: Sumarfólk!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ef hann skrifaði ekki undir að hann þyrfti að vinna yfirvinnu þegar hann er beðin um það þá getur hann alveg farið.. Á ekki að skipta neinu máli fyrir ykkur hina, getið bara farið líka. Það er reyndar soldið pirrandi að vera biðja mann að vinna alltaf yfirvinnu, yfirmennirnir þurfa bara að skipuleggja þetta betur ef menn komast aldrei heim á réttum tíma. En auðvitað er sjálfsagt mál finnst mér að ef einn og einn dag ef mikið er að gera að hjálpa til, en ekki alltaf. TKB

Re: Pimp my ride?

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
jamm, en top gear er eitthvað varið í þá þætti? hvað fer fram þar bara allsherjar fix á bílum og sýnt hvað þeir eru að gera þannig maður getur aðeins fylgst með? lærir maður eitthvað a þessum þáttum? TKB

Re: Bílprófið .. smá hjálp.

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Spurja mikið í prófinu, mikið af crap spurningum sem þarf að umorða. dont forget that TKB

Re: 17, júní

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég verð allavega ekki þarna því ég var að brjóta á mér ristina, en fyrverandi go-ridingmenn (Haukur=vdub) verða greinilega þarna og líklega Steini.. síðan fleiri.. Ég veit ekki með sævar. Tommi go-riding

Re: Dempari!

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
sammála.. með demparana í markinu annars eru dempararnir sem vdub benti á líka góðir. fást niður í Erni

Re: afhverju að skipta um gír þegar maður prjónar

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
já, hann fer hraðar og hraðar og þú getur ekki hjólað endaluast í fyrsta gír, segir sig sjálft. TKB

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Flott grein og hef pælt í þessu sjálfur Ég er nýkominn með réttindi á bíl og er oft að heyra frá jafnöldrum mínum að einhverjir félagar þeirra hafi verið að keyra á þjóðvegum landsins á 140+ og eru mjög montir að hafa setið í og segja að þetta sé allt í lagi því þetta eru hæfir ökumenn…….hæfir ökumenn? hvernig geta þeir verið hæfir með enga reynslu á bakinu? reynsla er það sem skiptir máli held ég útí umferðinni en að keyra hratt á beinum köflum og bara eftir öllum þjóðveginum er bara rugl...

Re: Viðtal við hljómsveit á xfm

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mikið rétt, náði að fletta upp hátíðinni og fann nafnið.. þakkir TKB

Re: Boardzone.com

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“report from a dude that ordered some stuff from boardzone.com” já, maður finnur þetta á google :s:p TKB

Re: hjól

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
eru þeir komnir með hjól??

Re: hjól

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég talaði um Örninn lesa öll svööö

Re: BENDER the Jar drop !!!

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hehe gaman af bender kallinum, það er gott dæmi um mann sem bombar bara hvað sem er.. en ég meina hes still a life þannig það hlýtur að leynast smá hugsun á bakvið þetta eflaust. TKB

Re: fornbílar

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hvað þarf hann að vera gamall til þess að sleppa við einhver gjöld ? og þá hvaða gjöld. Eða er það bara 25 árin sem eitthvað fer að breytast í samb. við afborgairnar? TKB

Re: hvað geturu prjónað langt?

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
svipað hér held ég… TKB p.s. korkahöfundur haltu áfram í nokkra daga þá verður þetta ekkert mál og getur prjónað þangað til að þú getur ekki meira.

Re: hvað er besta snjóbretta merkið ?

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hehe já það væri gaman, það litla sem ég hef séð og prófað frá burton er ekki að virka vel, á svona bakpoka sem eru ekki góðir, síðan hef ég séð mjöög mikið að brettum brotna við ekki neitt, einnig eiga bróðir minn og félagi minn festingar frá burton og eru þær báðar í henglum og GÁP eiga ekkert í þetta frekar en fyrri daginn. Ég er með forum bretti, rossignol bindingar og head skó,, allt virkar mjög vel þannig það er mitt svar. TKB p.s. oft eru svona “tískuvörur” hálfgert rusl t.d. grenade...

Re: hjól

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
-Síðan geturu alltaf kíkt á netið og skoðað hjól þar. t.d. www.supergo.com pantaði mitt þaðan klassa þjónusta. TKB

Re: hjól

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hér á landi eru hjól með þokkalegum diskabremsum og framdempara nokkuð dýr. Svona spurningar eru best svaraðar með því að kíkja í þessar fáu búðir sem selja. Ég mæli með Erninum eða Markinu - góð þjónusta á báðum stöðum. Ég hef góða reynlu af flest/öllum búðunum hérna fyrir sunnan og þessar 2 verslanir skera sig úr Útilíf og GÁP eru ekki eins góðir. TKB

Re: Dodge Ram charger STOLIÐ!!!

í Jeppar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
amm gott mál

Re: Flutningur frá USA

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll hjól: $1.300 = 85.800 ISK hjól + flutningur = x x sinnum 0,10 sinnum 0,245 þetta verður að gerast í réttri röð eina sem ég veit ekki í þessu er hver flutningskosnaðurinn er, þú getur fengið að vita hann með því að spurja þá sem eru að selja þér hjólið. vona að þetta hjálpi og endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál, langt síða að ég gerði þetta. TKB

Re: villi

í Bretti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
heyrðu ef þú vilt losna við blámann sem er yfir allri myndinni þá (ef þú ert með photoshop) ferðu í image-adjustments-auto color annars get ég sent þér hana ef þú villt, kemur mikið betri út þannig, gerist mjög oft með brettamyndir. TKB

Re: Stjórnandi!! *Einu sinni en*

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þið megið alveg senda okkur tuskunum í go-riding myndir af ykkur og einhvern texta með, bara gaman af því.. en þú bara lætur mig vita ef þú/þið viljið það bara endilega. TKB

Re: hjól!!! ....

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hehe, annars hef ég ekkert á móti konunni :)

Re: hjól!!! ....

í Hjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ussss… ekki fá þér konuhjól Ég myndi annaðhvort panta mér hjól að utan (ekki endilega ódýrt vinnuafl?) eða kaupa af Erninum eða Markinu topp lið þar. En eins og ég þegar ég pantaði að utan þá kynnti ég mér hvort einhver búð hér á klakanum væri með umboð fyrir flesta hlutina í hjólinu, t.d. bremsurnar, framdempara og annað s.s. hayes-bremsur og rockshox-dempari… þannig ef eitthvað brotnaði í þessu gætu þeir pantað hlutinn fyrir mig en engin ábyrgð er þó á þessu auðvitað. TKB
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok