Eins og ég sagði einhversstaðar hérna þá er ég með bíl sem er keyrður 240 þús km. og ég hef farið með hann á 4000 km fresti að láta skipta um olíu og fl. Síðan fara gaurarnir bara yfir alla vökva, kíkja á hvað þarf að gera fyrir þig, ég fer á stað sem heitir smurning eða eitthvað rétt fyrir neðan Fjölbrautaskólann við Ármúla. Ég er sammála JHG um að menn trassi of mikið með þetta, félagar mínir sem eru að byrja að kaupa sér bíla núna, eftir að hafa fengið leyfið halda bara að þú kaupir...