sko, tilganga þessara skrúðgöngu er ekki að sýna hvað þeir eru spes, heldur berjast fyrir réttinum samkynhneigðra og sýna fólki sem er að koma út úr skápnum að það er allt í lagi a vera samkynhneigður, og að fólk styður við bakið á þeim.. samkynhneigðir og allir hinir sem mæta sem eru gagnkynhneigðir. TKB p.s. en það er rétt hjá þér, þegar allskonar hópar sem vilja ekki láta tala um sig sem hópa eru sjálfir að skipta sér niður.. það er ekki gott mál, en ég tel að þetta sé ekki þannig.