já, það er sweet! En þetta er ekki svona einfalt, það er nátturulega mikilvægt að menn séu game! en menn verða líka að eyða peningum í ýli,skóflu og snjóflóðastöng og tíma í að kynna sér backcountry riding. Þetta er allt annar hlutur en að fara með rail útí brekku, það fer mikill tími í undirbúning og menn verða hafa þolinmæði fyrir honum. Menn geta jú sloppið með að vakna snemma og það er kannski sól, menn keyra að fjallinu, labba upp og ræda síðan niður, þú getur sloppið þannig, en það er...