Ég skil vel hvað þú ert að tala um. Ég held að lausnin sé að pína sig í gegnum lámarksmenntun sem gefur aðgang að þolanlegri vinnu með heilbrigðan vinnutíma. Fara vinna einhversstaðar og safna pening og koma þér eitthvað útí heim til lengri eða skemmri tíma, hugsanlega fara vinna við eitthvað úti sem er gefandi og skemmtilegt. Síðan er alltaf hægt seinna meir að fara í Háskóla, þegar þú ert búinn að finna sjálfan þig og hugsanlega komast að því hað þig langar að vinna við. Síðan kemur...