Dropstitch er fyrsta alþjóðlega stelpusnjóbrettamynd sem hefur verið gerð í sem inniheldur alla bestu konurædera í heimi. Heilinn á bakvið þessa mynd er the World Cup winner Lesley McKenna. Þessi mynd var filmuð á einu ári á Íslandi, Nýja Sjálandi, Austanverðri Evrópu, Skandinavíu, Bandaríkjunum og í Evrópsku ölpunum. Hún mun skrá lífstíl atvinnukvenna á snjóbretti vera pusha takmörkin og taka þessa “strákadæmdu” íþrótt og gera hana að sinni eigin lífsstíl og ástríðu. Einnig mun hún fagna...