Jæja já, Þessi heimasíða hóf göngu sína fyrir rétt um einu ári, um langt skeið vorum við bara með myndir, fréttir og aðra fróðleikslinka um snjóbretti og hjól, en núna fyrir um 2 vikum ákváðum við að breyta heimasíðuni í meira bara extreme síðu og ætlum við að reyna vera duglegir að vera með myndir og fréttir af því helsta sem er að gerast í jaðarsporti á Íslandi. Hvern mánuðinn á etir öðrum er metmánuður og hefur síðan fengið ágætis viðtökur. Við munum halda áfram að vera með fréttir og...