Ég fór svona að velta fyrir mér hvort maður gæti ekki aðeins farið eitthvað annað en á þessi skíðasvæði t.d í einhver almennilega brött fjöll með mikinn og mjúkan snjó…… Því við á þessu landi erum með býsna flott fjöll ,, bara svona að spá ….. endilega skrifið eitthvað hér fyrir neðan um hvaða fjöll er hægt að fara upp á, án þess að maður sé með mikla þjálfum í að draga fólk upp úr sprungum og fleira …………….. (" ,)