Nú er þó nokkuð síðan þetta áhugamál tók stakkabreytingum og kannski kominn tími á að meta stöðuna. Fyrir þá sem ekki vita var þetta áður áhugamál sem kennt var við þættina “Buffy the Vampire Slayer” og “Angel”. Báðir þessir þættir hafa lokið göngu sinni í sjónvarpi og því var mál komið að breyta til og áhugamálin breytt í spennu/drama áhugamál. Nú eru í raun næstum allir þættir velkomnir hérna. Allir þeir sem kallast ekki gamanþættir, raunveruleikaþættir, sápur, teiknimyndir eða Star Trek....