Sæl öll! Mér finnst alveg gjörsamlega fáranlegt að halda að ekki sé líf á öðrum hnöttum. Ég meina að það sé bara líf á EINUM hnetti í öllum alheiminum! Fáranlegt!! Það hafa margir “sérfræðingar” verið að spá í þetta og sumir halda barasta að það sé ekki líf einhversstaðar út í alheiminum. Við erum ekkert að tala um Plútó eða Neptúnus, heldur aðrar plánetur í öðrum sólkerfum. Hvað finnst ykkur?? Kveðja Gelgjan (",)