Ég verð að fá að vita hvað eitt lag heitir. Ég er búin að googl-a textabrotið sem ég veit oft og mörgum sinnum, ég er líka búin að leita á www.letssingit.com og www.azlyrics.com svo að.. Allavegana, textabrotið er einhvern veginn svona “and IIIIII am burning up tonight, to niiiiight there's fire in my veins” og lagið byrar þannig að maður er að tala, og segir eitthvað “blablabla growing up blabla thirty” Þetta lag er í endanum á myndum sem Maríta-hópurinn er með(það er hópur sem er með...