Þessi frasi ,,Ég lem ekki stelpur.“ er sprottinn af því að konur hafa verið talnar ”aumari" en karlmenn. Ég ætla nú ekkert að fara að taka afstöðu til þess.. Ég er nú aðeins 15 ára, eins og þú, en mér finnst að það ætti að ríkja jafnrétti. En eins og þú segir eru sumir/sumar sem ætla að gera kvenmennina meiri, betri og sterkari. Það finnst mér asnalegt. Þó að það sé hæpið að það verði einhvern tíma fullkomið jafnrétti þá ætti að vera hægt að komast sem næst því.