Áður en ég las 5. bókina þá fannst mér það alveg geta passað að Ron og Hermione myndu enda saman og svo Harry og Ginny, það er alveg týpískt. En núna er ég ekki alveg jafnviss, allavegana ekki um Harry og Ginny, held að það verði ekkert meira úr því. En mér fyndist það nú ekkert eyðileggja bækurnar ef Ron og Hermione myndu eitthvað byrja að slá sér upp saman ;) Hlakka bara til að sjá hvernig þetta allt verður í næstu bók.