En spáðu í það að Ríkisstjórnin vísar fólki reglulega úr landi. Fólk sem á fjölskyldu hér, fólk sem hefur ekkert annað að fara. Og þetta er venjulegt fólk sem fær ekki landvistarleyfi hér. En um leið og Bobby Fischer þarfnast þess þá er það ekkert mál! Ég er hræðilega ósátt við þetta.. Hvað segir Forsetinn? Ekkert? Bobby segist hata gyðinga og það opinberlega þegar sjálf forsetafrúin er gyðingur. Þetta er náttúrulega bara rugl.. Það ætti ekki að leyfa svona framkomu.