Æji.. Sumum strákum finnst betra að vera vinur stelpunnar sem þeir eru hrifnir af. Oftast í von um að hún fái leið á gaurnum sem hún er með og komi hlaupandi til þeirra. Aðrir strákar geta það hreinlega ekki. Ég held, og vona, að þú eigir eftir að finna aðra stelpu.. Hljómar kannski ólíklega, en það gerist samt örugglega.