Þetta er seinasta greinin í þessari syrpu, greinin fjallar um þróun stríðsins frá 1947 - 1949 og svo er einnig loka orð og heimilda skrá í greininni. Átökin 1947 - 1949 Andúð milli gyðinga og araba hafði verið að stig magnast í langan tíma og alls kyns árásir voru gerðar á báða bóga. Hefndar aðgerðir voru framkvæmdar svo koll af kolli, en fáar árásir voru eins blóðugar og árásir gyðinga á bæinn Deir Yassin þar sem 254 manneskjur lágu í valnum, menn, konur og börn. Arabar hefnu sín í...