Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Liverpool
Liverpool Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.008 stig

Buffalo Bill (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
“It puts the lotion on it's skin or else it get's the hose again” Þessi mynd er alltaf jafn góð.

Trivia 4 (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Alls ekki nógu góð þátttaka í þessari triviu. Þessi var reyndar frekar erfið og aðeins einn hugari sem náði yfir 5 stigum. Killy- 4 ½ Arihrannar – 3 ½ THT3000 – 3 ½ DrHaHa – 2 Grettir – 4 Arnarj- 6 ½ 1. Sló í gegn sem læknir, tók feilspor sem ofurhetja en náði nýjum hæðum er hann settist í leikstjórastólinn. Hver er hér á ferð? Þetta er sykurpúðinn hann George Clooney. 2. Úr hvaða mynd er eftirfarandi setning: “Fyrir utan það að vera fingrafarasérfræðingur rannsóknarlögreglunnar þá er þessi...

Trivia 3 (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Alls tóku þátt 9 hugarar sem mér þykir alls ekki nógu gott og ég vil fá að sjá mun meiri þáttöku í næstu trivium. En einnig vil ég byðjast afsökunar á þessum töfum sem orðið hafa á úrslitunum. Killy – 7 Kobbain – 6 Voidroid – 7 Drekafluga – 6 THT3000 – 5 Donnie Darker – 6 Arihrannar – 7 Arnarj – 9 Thedoctor – 6 1. Spurt er um leikara. Faðir hans er af portúgölskum, kínverskum og havaískum ættum en móðir hans er ensk. Þessi leikari þurfti að læra yfir 200 bardagahreyfingar fyrir eina mynd sem...

Ein spurning sem ekki var svarað*spoiler* (10 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég var að klára bókina núna rétt í þessu eftir eins og hálfs dags lestur. En það var ein spurning sem ég tók eftir að Rowling svaraði ekki og það var hvað Dudley sá þegar Vitsugurnar (Dementors) réðust á hann og Harry. Annars var ég bara ánægður með bókina, fullt af actioni og nóg af dauðsföllum. En já hverjar voru þessar tvær ‘aðal persónur’ sem dóu? Voru það Fred og Snape? Það voru alveg nokkrar persónur sem voru frekar stór partur af sögunni sem dóu, t.a.m. Lupin, Dobby og Tonks.

Nýjasta flúrið (8 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nýjasta flúrið. Fór til hans Jason í House með vissa hugmynd um það sem ég ætlaði að fá mér. Ég ákvað fyrir mörgum árum að ég skyldi fá mér auga Hórusar einn daginn og er ég ótrúlega ánægður með þessa útkomu sem Jason teiknaði upp fyrir mig.

Psycho (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta atriði stóð ekki alveg undir væntingum, en myndin er mjög góð samt sem áður.

Happy Gilmore (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Elska þessa mynd. Announcer: We haven't seen Happy Gilmore play this badly since his first day on tour. He and Bob Barker are now dead last. Bob Barker: I can't believe you're a professional golfer. I think you should be working at the snack bar. Happy Gilmore: You better relax, Bob. Bob Barker: There is no way that you could have been as bad at hockey as you are at golf. Happy Gilmore: All right, let's go. [Happy punches Bob in the face. Bob grunts as he stumbles to the ground]

Jay and Silent Bob (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Snilldar karakterar.

Finding Nemo (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Með mínum uppáhalds teiknimyndum :)

Hercules in New York (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Án efa ein versta mynd sem ég hef séð um æfina, jafnvel verri en 3 Ninja: High noon a Megamountain…. Svakanaggurinn getur einfaldlega ekki leikið greiið, nema í Terminator og Predator.

Palestína vs. Ísraels 3. hluti (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er seinasta greinin í þessari syrpu, greinin fjallar um þróun stríðsins frá 1947 - 1949 og svo er einnig loka orð og heimilda skrá í greininni. Átökin 1947 - 1949 Andúð milli gyðinga og araba hafði verið að stig magnast í langan tíma og alls kyns árásir voru gerðar á báða bóga. Hefndar aðgerðir voru framkvæmdar svo koll af kolli, en fáar árásir voru eins blóðugar og árásir gyðinga á bæinn Deir Yassin þar sem 254 manneskjur lágu í valnum, menn, konur og börn. Arabar hefnu sín í...

Palestína vs. Ísraels 2. hluti (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jæja þá er komið að öðrum hluta þessarar syrpu og fjallar hún gróflega um palstínska flóttamenn á árunum 1947 - 1949 Palestínuarabar á flótta Samkvæmt UNRWA (Samtök innan Sameinuðu þjóðanna sem vinna með palestínskum flóttamönnum í austurlöndum nær) er palestínskur flóttamaður skilgreindur sem „manneskja sem hafði fasta búsetu í Palestínu á milli 1. júní 1946 og 15. maí 1948 og misstu allt sitt í átökunum 1948 og beinir afkomendur þeirra”. Á þeim svæðum sem gyðingum var úthlutað voru...

Palestína vs. Ísrael - 1. hluti (53 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég ætla mér að senda inn þrjár greinar um Palestínu/Ísrael frá árinu 1947 - 1949. Í þessum hluta kemur kynning á því sem ég mun fjalla um í greinunum. Lokaorð og heimildaskrá kemur með seinustu greininni. Þessar greinar eru eins konar yfirlit yfir þessi ár í sögu Palestínu/Ísrael málinu. Það var löngu kominn tími til að skrifa aðra grein hér inn á sagnfræði enda komið rúmt ár síðan ég sendi inn grein seinast. Inngangur Flestir kannast við átökin á milli Ísraela og Palestínumanna, og þær...

Sean Connery (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sean Connery eitursvalur í myndinni The Rock frá árinu 1996.

Stanley Kubrick (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hérna er meistarinn hann Stanley Kubrick, ákvað að senda mynd af honum í tilefni Full Metal Jacket myndarinnar sem ég setti inn seinast og tilvitnunarinnar sem er núna. Stanley Kubrick (26. júlí 1928 – 7. mars 1999) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Meðal þekktustu mynda hans eru Dr. Strangelove (1964), 2001: A Space Odyssey (1968) og A Clockwork Orange (1971).

Full Metal Jacket (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
“Hey Joker..” Frábær mynd og mín uppáhalds Kubrick mynd.

Auga Horusar (4 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hef lengi verið að pæla í að fá mér auga Horusar. Þessi útgáfa finnst mér helvíti töff.

ATH! Tilvitnanir (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hér eftir ætla ég eftir fremsta megni að setja inn nýjar tilvitnanir á tveggja daga fresti, þannig að á morgun (Föstudag) kemur næsta tilvitnun og síðan á sunnudag o.s.frv. kv. Liverpool

Þar koma að því (29 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja það koma að því að ég var rekinn sem stjórnandi hér á áhugmálinu sem er væntanlega vegna þess að ég hef ekki verið virkur undafarið og útskýringin á því getið þið lesið ef þið viljið í nýjustu grein minni um Irezumi.. Eitt vil ég segja, það er að ég vil lýsa gríðarlegri óánægju minni á Praistheleaf og Kronoz. Þessi óánægja er vegna hræsni í minn garð sem fólst í því að í staðin fyrir að ræða við mig um það að þau væru óánægð með vinnu mína (eða skort á henni) þá fóru þau beint til...

Hugsanlegt tattoo (3 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er naut í stjörnumerki og hef lengi pælt í því að fá mér einhvers konar nauta tattoo. Þetta er þykir mér helvíti töff.

Irezumi (18 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Til að byrja með þá ætla ég hér með að byðjast afsökunar á mikilli fjarveru minni frá þessu frábæra áhugamáli og ætla ég fyrst að koma með ástæðuna fyrir henni áður en þið getið farið að njóta greinarinnar. Þannig er mál með vexti að þegar skólinn byrjaði var ekkert verið að tvínóna við hlutina og pressa sett á okkur með ritgerðum og öðrum miður skemmtilegum verkefnum, þannig að lítill tími gafst til að einbeita mér að huga vegna þess að ég læt nám mitt koma á undan Huga eins og vonandi...

Vesen (4 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er í smá veseni, gæti verið vegna tölvu vankunnáttu minnar en allavega, þá var ég að setja inn servera í gær og fór bara í'add server' og allt í lagi með það og ég gat spilað og allt það, en núna þegar ég opna All seeing eye þá sé ég ekki servera og finn þá ekki. Svo virðist síðan sem gefur ip tölurnar fyrir serverana ekki virka eins og er.. þannig að kannski að einhver geti sagt mér hvernig ég get save'að serverana inn og kannski sagt mér ip töluna á einhverjum serverum.

Byrja að spila (7 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er svo langt síðan að ég spikaði síðast að ég man ekkert hvað ég þarf að gera til að geta byrjað að spila á íslensku serverunum. Ég er með Steam og ég er með All seeing eye, en hvað þarf ég að gera til að finna íslensku serverana?

A.J.P. Taylor (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hefur einhver lesið bókina hans “Hitler og seinni heimsstyrjöldin”? Allavega þá er ég að lesa hana og finnst bara nokkuð áhugaverð.

Trivian (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það var villa í stafaruglinu sem að núna hefur verið lagfærð. Ef þið föttuðuð ekki hver myndin var vegna villunar en fattið þetta núna megið þið bæta því svörin þ.e.a.s. ef þið voruð búin að senda inn. Þakka athugulum kvikmyndaáhugamönnum fyrir ábendinguna. kv. Liverpool
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok